Stundvísin fullnægjandi að mati PLAY Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 10:46 Birgir Jónsson forstjóri Play Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjöldi farþega Play í júní jafnast á við heildarfjölda farþega ársins 2021, á fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Play flutti um 88 þúsund farþega í júní, sem er 55 prósent aukning frá mánuðinum á undan, þegar um 56 þúsund farþegar voru fluttir. Stundvísi mældist 79 prósent sem er ekki í samræmi við markmið félagsins. Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins. Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins.
Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira