Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 15:01 Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sambandið muni endurskoða regluverk sitt. Srdjan Stevanovic/Getty Images for World Athletics Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum. Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum.
Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira