Curry eftir tap gegn Boston: Snýst um að vinna fjóra leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 15:31 Snýst allt um að vinna fjóra leiki segir Curry. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry var sjóðandi heitur framan af fyrsta leik Golden State Warriors og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Það dugði ekki til þar sem Boston vann leikinn 120-108. Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira