Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, úrslitaeinvígið heldur áfram í Eyjum, NBA og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2022 06:01 Snorri Steinn og drengirnir hans mæta til Eyja í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er brjáluð dagskrá á Stöð 2 Sport og hliðarásum í dag. Við erum með stórleik í Vestmannaeyjum, stórleik á Hlíðarenda, stórleik í NBA og PGA-meistaramótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira