Dæmi um að fólk nái ekki í Neyðarlínuna á fáförnum vegum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. maí 2022 20:31 Ekkert farsímasamband er á yfir 200 kílómetrum af vegum landsins og eru dæmi um að fólk í neyð hafi ekki náð sambandi við neyðarlínuna vegna þessa. Neyðarlínan hefur hafið samstarf við þrjú farsímafyrirtæki að bæta þar úr. Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Fjarskipti Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Neyðarlínan og farsímafélögin Nova, Síminn og Vodafone hafa tekið höndum saman um að tryggja gott farsímasamband á fáförnum og afskekktum stöðum á landinu þannig að öruggt sé að sem víðast verði hægt að ná sambandi við neyðarlínuna. Neyðarlínan mun setja upp fjarksiptaaðstöðu og nauðsynlegan búnað eins og mastur og rafmagn á stöðum þar sem markaðslegar forsendur eru ekki fyrir hendi vegna lítillar farsímanotkunar. Sendibúnaði verður komið fyrir og munu farsímar viðskiptavina símfyrirtækjanna hafa jafnan aðgang að sendinum. „Við vitum það að fólk finnur fyrir miklu óöryggi að geta ekki hringt í neyðarlínuna á nokkrum stöðum á landinu. Þetta eru ekki margir staðir miðað við önnur lönd. Við erum með eitt besta farsímakerfi í heiminum en það er samt sem áður þannig að 98 prósent vega eru með farsímakerfi en ekki 2 prósent og það jafngildir alveg yfir 200 kílómetrum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samstarfið innsiglað.sigurjón ólason Um mikið öryggismál er að ræða og segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar að það hafi komið upp að fólk hafi ekki náð í neyðarlínuna vegna sambandsleysis. „Jájá það eru mjög margir og síðasta dæmið úr Ísafjarðardjúpi þar sem varð banaslys og þrír létust, innhringjandi náði ekki að hringja inn vegna þess að samskiptin við mismunandi farsímafélög voru ekki að virka, svokallað reiki þannig þetta er mjög mikilvægt. Þetta er mjög stórt skref í öllu samhengi,“ Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.
Fjarskipti Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira