Innlent

Bein útsending: Aukafréttatími eftir æsilega kosninganótt

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fréttir verða svo að sjálfsögðu á sínum stað á Stöð 2 í kvöld klukkan 18:30.
Fréttir verða svo að sjálfsögðu á sínum stað á Stöð 2 í kvöld klukkan 18:30. Stöð 2

Framsóknarflokkurinn vann ótrúlegan sigur í borgarstjórnarkosningunum í ár og er í lykilstöðu við myndum nýs meirihluta í borginni. Dramatíkin var víða í sveitarstjórnum landsins.

Fréttastofan blæs til aukafréttatíma á Stöð 2 í hádeginu klukkan tólf þar sem kosningarnar í nótt verða gerðar upp.

Hægt er að hlusta á tímann í spilaranum hér að neðan og horfa á hann á Stöð 2. Hann hefst klukkan 12 að loknum Sprengisandi á Bylgjunni.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.