Bayern íhugar að bjóða í Mané Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 18:31 Sadio Mané gæti yfirgefið Liverpool í sumar. EPA-EFE/DOMENECH CASTELLO Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira