Innlent

Einn fluttur á slysa­deild eftir á­rekstur við Miklu­braut

Bjarki Sigurðsson skrifar
Frá slysstað.
Frá slysstað. Aðsend

Tveir bílar skullu saman við Miklubraut klukkan rúmlega þrjú í dag. Einn var fluttur á slysadeild.

Tveimur akreinum var lokað en samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er nú búið að opna fyrir alla umferð. Tveir dælubílar voru sendir á svæðið.

Dælubíll að störfum á slysstað.Vísir/Egill


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.