Dagskráin í dag: Subway-deild kvenna, Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2022 06:00 Liverpool er í góðri stöðu fyrir síðari leik liðsins gegn Benfica í kvöld. Valter Gouveia/NurPhoto via Getty Images Það verður nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag enda verður boðið upp á hvorki meira né minna en 12 beinar útsendingar. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta klárast í kvöld og upphitun hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15. Við skiptum svo yfir á Anfiled þar sem Liverpool tekur á móti Benfica, en Rauði herinn hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin svo á sínum stað þar sem farið verðu yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Undanúrslit Subway-deildar kvenna halda einnig áfram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti deildarmeisturum Fjölnis klukkan 20:05 á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. Þá eru tveir leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld og þar sem margir eru í fríi á morgun ætti fólk ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því hversu seint þeir byrja. Klukkan 23:00 eigast Atlanta Hawks og Charlotte Hornets við á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti er komið að viðureign New Orleans Pelicans og San Antonio Spurs á Stöð 2 Sport 3. Dagskrá dagsins í heild sinni má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta klárast í kvöld og upphitun hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15. Við skiptum svo yfir á Anfiled þar sem Liverpool tekur á móti Benfica, en Rauði herinn hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin svo á sínum stað þar sem farið verðu yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Undanúrslit Subway-deildar kvenna halda einnig áfram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti deildarmeisturum Fjölnis klukkan 20:05 á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. Þá eru tveir leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld og þar sem margir eru í fríi á morgun ætti fólk ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því hversu seint þeir byrja. Klukkan 23:00 eigast Atlanta Hawks og Charlotte Hornets við á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti er komið að viðureign New Orleans Pelicans og San Antonio Spurs á Stöð 2 Sport 3. Dagskrá dagsins í heild sinni má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira