Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2022 15:09 Frá vettvangi slyssins síðdegis í dag. Gísli Reynisson Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi nærri Seltjörn rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Einn var fluttur slasaður á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Umferð um veginn hefur verið lokað til Grindavíkur en opið er í hina áttina, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Samgönguslys Grindavík Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er talið að um þriggja bíla árekstur hafi verið að ræða. Fyrst hafi orðið árekstur tveggja fólksbíla og í framhaldinu hafi vöruflutningabíl verið ekið aftan á fólksbílana. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að þyrla Gæslunnar hafi verið á æfingu þegar slysið varð. Var ákveðið að fljúga með lækni sem var um borð á vettvang slyssins. Var hann skilinn þar eftir. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins. Upplýsingar um líðan fólks liggja ekki fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu var mikill fjöldi lögreglubíla á svæðinu um hálf fjögur leytið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum á fimmta tímanum segir að tilkynning um slysið hafi borist klukkan 14:30. Fjölmennt lið viðbragðsaðila hafi farið á vettvang og einn fluttur slasaður af vettvangi. Frekari upplýsingar sé ekki hægt að veita. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25.
Samgönguslys Grindavík Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira