Conor handtekinn fyrir ofsaakstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:00 Conor McGregor þarf að mæta fyrir dóm í næsta mánuði. getty/David Fitzgerald Írski bardagakappinn Conor McGregor var handtekinn í Dublin á þriðjudaginn vegna ofsaaksturs. The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022 MMA Umferð Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022
MMA Umferð Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira