Tíska og hönnun

Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Heiður Ósk sýnir hvernig hægt er að láta nefið ljóma, á góðan hátt samt, ekki eins og hreindýrið Rúdolf.
Heiður Ósk sýnir hvernig hægt er að láta nefið ljóma, á góðan hátt samt, ekki eins og hreindýrið Rúdolf. Undireins

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter.

Aðferðina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Snyrtiborðið eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.

Klippa: Snyrtiborðið - Highlight

Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar Pétursdóttur leikkonu en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Kristín velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.