Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2022 20:07 Daniel Mortensen gerði 47 stig í kvöld Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
„Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni