Eiga nokkra hættulega metra eftir til barnsins í brunninum Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2022 14:52 Björgunarmenn notuðu stórar vinnuvélar til að grafa inn í hlíðina þar sem brunnurinn er. Svo verða síðustu metrarnir farnir varlega svo jarðvegur hrynji ekki yfir barnið. EPA/Jalal Morchidi Björgunarsveitir í Marokkó eru að nálgast fimm ára dreng sem hefur setið fastur í brunni í fjóra daga. Marokkóska þjóðin hefur fylgst náið með björgun drengsins sem heitir Rayan og féll í brunninn á þriðjudaginn. Brunnurinn er 32 metra djúpur en hann er það þröngur að ekki er hægt að síga ofan í hann og sækja barnið. Myndavél var slakað niður í brunninn og staðfest að Rayan hafði lifað fallið af og er einnig búið að senda mat og súrefni til hans. Sjá einnig: Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Vegna þess hve brunnurinn er þröngur og af ótta við að veggir brunnsins gætu hrunið yfir Rayan var ákveðið að grafa inn í hlíðina þar sem brunnurinn er og koma að drengnum frá hlið. Samkvæmt frétt Reuters er vitað til þess að Rayan hafi verið á lífi fyrr í dag. Í samtali við SNRT, sem er ríkissjónvarp Marokkó, segja forsvarsmenn leitarinnar að búið sé að ná dýpi brunnsins og eftir sé að grafa nokkra metra inn í brunninn. Það sé þó erfitt verk og tryggja þurfi að jarðvegur hrynji ekki yfir Rayan. Þyrla er á vettvangi og stendur til að fljúga Rayan á sjúkrahús um leið og hann er laus úr brunninum. Hér má sjá myndefni frá SNRT. Marokkó Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Brunnurinn er 32 metra djúpur en hann er það þröngur að ekki er hægt að síga ofan í hann og sækja barnið. Myndavél var slakað niður í brunninn og staðfest að Rayan hafði lifað fallið af og er einnig búið að senda mat og súrefni til hans. Sjá einnig: Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Vegna þess hve brunnurinn er þröngur og af ótta við að veggir brunnsins gætu hrunið yfir Rayan var ákveðið að grafa inn í hlíðina þar sem brunnurinn er og koma að drengnum frá hlið. Samkvæmt frétt Reuters er vitað til þess að Rayan hafi verið á lífi fyrr í dag. Í samtali við SNRT, sem er ríkissjónvarp Marokkó, segja forsvarsmenn leitarinnar að búið sé að ná dýpi brunnsins og eftir sé að grafa nokkra metra inn í brunninn. Það sé þó erfitt verk og tryggja þurfi að jarðvegur hrynji ekki yfir Rayan. Þyrla er á vettvangi og stendur til að fljúga Rayan á sjúkrahús um leið og hann er laus úr brunninum. Hér má sjá myndefni frá SNRT.
Marokkó Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira