Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Atli Arason skrifar 23. janúar 2022 23:14 Nikola Karabatic í baráttu gegn Ými Erni Gíslassyni og Elliða Snæ Viðarssyni í leiknum í gær EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. Karabatic var með jákvætt sýni í sýnatökum sem teknar voru eftir sigur Frakka á Hollendingum á fimmtudagskvöldinu, tæpum 48 tímum fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi. Þetta staðfesti EHF, Evrópska handknattleiks sambandið, í samtali við TV 2. Þrátt fyrir jákvætt sýni fékk Karabatic leyfi frá EHF til þess að spila leikinn gegn Íslandi sem íslensku strákarnir unnu 29-21. Á þessu er skýring samkvæmt þeim svörum sem TV 2 SPORT er með í höndunum frá EHF. „Nikola Karabatic fékk Covid-19 sýkingu í desember og hann getur enn þá reynst jákvæður á Covid prófum. Á jákvæða prófi Frakkans frá fimmtudeginum voru CT-gildin hans svo há að aðstæðurnar voru metnar á þann hátt að ekki væri hætta á sýkingu,“ segir í svörum EHF til TV 2. TV 2 tekur fram að ekki væri vitað hversu há CT-gildin voru, sem mæld voru í Karabatic. CT-gildi segir til um hversu mikið magn af vírus viðkomandi einstaklingur er með í sér. Því hærra gildi, því minna magn af vírus er í einstaklingnum. Samkvæmt sóttvarnarreglum EHF sem tóku gildi í ágúst 2021, nánar tiltekið í grein 4.3.2, þá má leikmaður sem áður hefur greinst með Covid-19 sýkingu, ekki spila keppnisleik nema CT-gildi leikmannsins séu yfir 30. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Sjá meira
Karabatic var með jákvætt sýni í sýnatökum sem teknar voru eftir sigur Frakka á Hollendingum á fimmtudagskvöldinu, tæpum 48 tímum fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi. Þetta staðfesti EHF, Evrópska handknattleiks sambandið, í samtali við TV 2. Þrátt fyrir jákvætt sýni fékk Karabatic leyfi frá EHF til þess að spila leikinn gegn Íslandi sem íslensku strákarnir unnu 29-21. Á þessu er skýring samkvæmt þeim svörum sem TV 2 SPORT er með í höndunum frá EHF. „Nikola Karabatic fékk Covid-19 sýkingu í desember og hann getur enn þá reynst jákvæður á Covid prófum. Á jákvæða prófi Frakkans frá fimmtudeginum voru CT-gildin hans svo há að aðstæðurnar voru metnar á þann hátt að ekki væri hætta á sýkingu,“ segir í svörum EHF til TV 2. TV 2 tekur fram að ekki væri vitað hversu há CT-gildin voru, sem mæld voru í Karabatic. CT-gildi segir til um hversu mikið magn af vírus viðkomandi einstaklingur er með í sér. Því hærra gildi, því minna magn af vírus er í einstaklingnum. Samkvæmt sóttvarnarreglum EHF sem tóku gildi í ágúst 2021, nánar tiltekið í grein 4.3.2, þá má leikmaður sem áður hefur greinst með Covid-19 sýkingu, ekki spila keppnisleik nema CT-gildi leikmannsins séu yfir 30.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Sjá meira