NFL sektaði þjálfara meistaranna fyrir að slá sinn eigin leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 23:00 Bruce Arians gerði Tampa Bay Buccaneers að meisturum í fyrra en það hjálpaði auðvitað mikið að vera með Tom Brady sem leikstjórnanda. AP/Mark LoMoglio Bruce Arians, þjálfari ríkjandi NFL-meistara Tampa Bay Buccaneers, var sektaður í vikunni en það var þó ekki fyrir að rífast við eða gagnrýna dómara. Arians fékk fimmtíu þúsund dollara sekt fyrir að slá sinn eigin leikmann en það eru 6,4 milljónir íslenskra króna. Buccaneers sló Philadelphia Eagles örugglega út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar um síðustu helgi og fram undan er leikur á móti sjóðheitu liði Los Angeles Rams. The NFL has fined Bruce Arians $50K for striking Bucs safety Andrew Adams in the helmet during Sunday's playoff win over the Eagles, a source confirmed to @JennaLaineESPN.https://t.co/LvPoCFGdOJ— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2022 Leikmaðurinn sem um ræðir var varnarmaðurinn Andrew Adams sem hafði þar hætt á það að fá sig refsingu fyrir að reynda toga andstæðing úr hrúgu leikmanna yfir boltanum. Arians sló í hjálminn á leikmanninum og gaf honum líka olnbogaskot. Hann var spurður um það á blaðamannafundi hvort hann sæi eftir því að hafa slegið Adams. „Nei,“ svaraði Bruce Arians og hélt áfram: „Ég hef séð nóg af heimsku. Þú mátt ekki toga leikmenn úr hrúgu. Við vorum að ná að klára góða vörn og vorum í góðri stöðu á vellinum. Hann var að gera tóma vitleysu með því að toga leikmanninn í burtu og ég var að reyna að vekja hann aðeins svo hann fengi ekki á sig refsingu,“ sagði Arians. Bruce Arians er 69 ára gamall og hefur þjálfað í deildinni frá 1989. Hann hefur verið aðalþjálfari Tampa Bay Buccaneers frá 2019 en þjálfaði þar á undan lið Arizona Cardinals frá 2013 til 2017. Bucs coach Bruce Arians has been fined $50,000 for slapping the helmet of Bucs safety Andrew Adams during Sunday's playoff game vs. the Eagles, @gregauman confirms. @Pickswise pic.twitter.com/5moSv51HqT— The Athletic (@TheAthletic) January 19, 2022 NFL Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Arians fékk fimmtíu þúsund dollara sekt fyrir að slá sinn eigin leikmann en það eru 6,4 milljónir íslenskra króna. Buccaneers sló Philadelphia Eagles örugglega út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar um síðustu helgi og fram undan er leikur á móti sjóðheitu liði Los Angeles Rams. The NFL has fined Bruce Arians $50K for striking Bucs safety Andrew Adams in the helmet during Sunday's playoff win over the Eagles, a source confirmed to @JennaLaineESPN.https://t.co/LvPoCFGdOJ— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2022 Leikmaðurinn sem um ræðir var varnarmaðurinn Andrew Adams sem hafði þar hætt á það að fá sig refsingu fyrir að reynda toga andstæðing úr hrúgu leikmanna yfir boltanum. Arians sló í hjálminn á leikmanninum og gaf honum líka olnbogaskot. Hann var spurður um það á blaðamannafundi hvort hann sæi eftir því að hafa slegið Adams. „Nei,“ svaraði Bruce Arians og hélt áfram: „Ég hef séð nóg af heimsku. Þú mátt ekki toga leikmenn úr hrúgu. Við vorum að ná að klára góða vörn og vorum í góðri stöðu á vellinum. Hann var að gera tóma vitleysu með því að toga leikmanninn í burtu og ég var að reyna að vekja hann aðeins svo hann fengi ekki á sig refsingu,“ sagði Arians. Bruce Arians er 69 ára gamall og hefur þjálfað í deildinni frá 1989. Hann hefur verið aðalþjálfari Tampa Bay Buccaneers frá 2019 en þjálfaði þar á undan lið Arizona Cardinals frá 2013 til 2017. Bucs coach Bruce Arians has been fined $50,000 for slapping the helmet of Bucs safety Andrew Adams during Sunday's playoff game vs. the Eagles, @gregauman confirms. @Pickswise pic.twitter.com/5moSv51HqT— The Athletic (@TheAthletic) January 19, 2022
NFL Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira