Innlent

Þetta eru sigurvegarar ársins

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Árið sem er að líða… var svolítil rússíbanareið. Á meðan sumir koma talsvert þjakaðir undan því standa aðrir uppi sem sigurvegarar. Og það eru þeir sem verða hér í forgrunni.

Þar má til dæmis nefna augljósa kandídata eins og Ingu Sæland formann Flokks fólksins og Guðmund Felix Grétarsson, handhafa. En aðrir sigurvegarar, ekki eins augljósir, verða einnig kynntir til leiks.

Markmiðið er að lesendur verði ákaflega innblásnir að innslaginu loknu en það má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Gjörið svo vel: sigrar ársins.Frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.