Lífið

Rokkum um jólin!

Steinar Fjeldsted skrifar

Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög.

Það er Hákon Aðalsteinsson sem er aðal sprauta sveitarinnar en hann er búsettur í Berlín. Kappinn hefur verið að gera það gott í rokk senunni og spilar meðal annars á gítar með hinni heimsfrægu rokksveit Brian jonestown massacre.

Jólalögin heita Merry Christmas My Love I Don’t Want To Live Anymore og If Christmas Is Cancelled. Það er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að skella á play og rokka aðeins upp jólin!

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.