Fury í algjöru kynlífsbindindi fyrir bardagann gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 11:31 Tyson Fury mætir Deontay Wilder í þriðja sinn á laugardaginn. getty/Mikey Williams Enski boxarinn Tyson Fury tekur ekki neina áhættu fyrir þriðja bardaga sinn gegn Deontay Wilder og neitar sér um lífsins lystisemdir, þar á meðal kynlíf. Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn. MMA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn.
MMA Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira