Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 12:15 jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool EPA-EFE/PETER POWEL Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira