Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir fór til London til að kynna nýju íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. „Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
„Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira