Bein útsending: Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 08:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra flytur ávarp við upphaf Heilbrigðisþings klukkan 9. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisþingið um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hefst klukkan 9 í dag og stendur til klukkan 16. Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira