Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 11:30 Scotti komin aftur í fangið á móður sinni, CrossFit konunni Köru Saunders. Instagram/@mattsaund0 CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30
Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30