Kveikti enn meira í Söru að mæta á heimsleikana sem áhorfandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:30 Sara ræðir málin við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up vefnum. Skjámynd/IG/morningchalkup Sara Sigmundsdóttir var á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en þó ekki sem keppandi. Sú reynsla hafði mikið áhrif á okkar konu. Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira
Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira