Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir vildi sína sér og öðrum að hún er tilbúin að skilja þetta krossbandsslit eftir í fortíðinni og stefna af fullum krafti inn í framtíðina. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira