FH-ingar skoruðu sjö, þrenna í Grindavík og Víkingur og Afturelding með góða sigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 22:49 FH-konur skoruðu sjö í stórsigri í kvöld. VÍSIR/ANTON Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH-ingar unnu 7-1 stórsigur þegar Augnablik mætti í heimsókn, Víkingur vann góðan 2-0 heimasigur gegn Haukum, Grindvíkingar komust upp úr fallsæti þegar Christabel Oduro skoraði þrennu í 3-1 sigri gegn Gróttu og Afturelding vann 2-0 útisigur gegn HK. Brittney Lawrence og Sigríður Lára Garðarsdóttir komu FH-ingum í 2-0 áður en Birta Birgisdótti minnkaði muninn fyrir gestina eftir rúmlega hálftíma leik. Hildur Marí Jónsdóttir og Elísa Lana Sigurjónsdóttir bættu sitthvoru markinu við fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 4-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Sigrún Ella Einarsdóttir kom heimakonum í 5-1 áður en Elísa Lana bætti öðru marki sínu við á 61. mínútu. Sigríður Lára skoraði sitt annað mark þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka og gulltryggði FH-ingum 7-1 sigur og liðið er enn aðeins tveim stigum á eftir toppliði KR. Augnablik er hinsvegar enn á botninum með átta stig. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks geg Haukum og staðan því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Kristín Inga Sigurlásdóttir tvöfaldaði forysti heimakvenna á 52. mínútu, en það reyndist lokamark leiksins. Víkingar fara upp í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig, en Haukar eru með stigi minna í því fimmta. Christabel Oduro skoraði öll mörk Grindvíkinga sem vann 3-1 heimasigur gegn Gróttu. Eina mark Gróttu skoraði Eydís Lilja Eysteinsdóttir, en sigurinn lyftir Grindavík upp úr fallsæti. Þá skoraði Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir bæði mörk Aftureldingar þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn HK. Það fyrra kom tveim mínútum fyrir hálfleik, og það seinna í uppbótartíma venjulegs leiktíma. HK er því komið niður í fallsæti með níu stig, en Afturelding er í harðri baráttu um sæti í deild þeirra bestu með 25 stig í þriðja sæti. Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skar sig á klósettinu milli leikja Sport Fleiri fréttir Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Brittney Lawrence og Sigríður Lára Garðarsdóttir komu FH-ingum í 2-0 áður en Birta Birgisdótti minnkaði muninn fyrir gestina eftir rúmlega hálftíma leik. Hildur Marí Jónsdóttir og Elísa Lana Sigurjónsdóttir bættu sitthvoru markinu við fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 4-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Sigrún Ella Einarsdóttir kom heimakonum í 5-1 áður en Elísa Lana bætti öðru marki sínu við á 61. mínútu. Sigríður Lára skoraði sitt annað mark þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka og gulltryggði FH-ingum 7-1 sigur og liðið er enn aðeins tveim stigum á eftir toppliði KR. Augnablik er hinsvegar enn á botninum með átta stig. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks geg Haukum og staðan því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Kristín Inga Sigurlásdóttir tvöfaldaði forysti heimakvenna á 52. mínútu, en það reyndist lokamark leiksins. Víkingar fara upp í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig, en Haukar eru með stigi minna í því fimmta. Christabel Oduro skoraði öll mörk Grindvíkinga sem vann 3-1 heimasigur gegn Gróttu. Eina mark Gróttu skoraði Eydís Lilja Eysteinsdóttir, en sigurinn lyftir Grindavík upp úr fallsæti. Þá skoraði Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir bæði mörk Aftureldingar þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn HK. Það fyrra kom tveim mínútum fyrir hálfleik, og það seinna í uppbótartíma venjulegs leiktíma. HK er því komið niður í fallsæti með níu stig, en Afturelding er í harðri baráttu um sæti í deild þeirra bestu með 25 stig í þriðja sæti.
Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skar sig á klósettinu milli leikja Sport Fleiri fréttir Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira