Hin hollenska Hassan setti heimsmet á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 17:01 Tími dagsins hjá Hassan. Um heimsmet er að ræða. AFP Sif Hassan sló í dag heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna. Mót fer fram á heimavelli Hassan í Hengelo í Hollandi. Hassan hljóp metrana 10.000 á 29:06,82 mínútum og bætti met Almaz Ayana frá Eþíópíu um rúmar tíu sekúndur. Metið setti Ayana á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Hin 28 ára gamla Hassan fæddist einnig í Eþíópíu en er nú búsett í Hollandi og með hollenskan ríkisborgararétt. Hún er ríkjandi heimsmeistari frá HM í Doha árið 2019. Sifan Hassan just ran the fastest women's 10k of all time.29:06.82(4:41 pace)WORLD RECORD pic.twitter.com/Nf1YAsP9ru— Cross Country Probs (@CrossProb) June 6, 2021 „Það er draumi líkast að ná heimsmetinu hér í Hengelo. Þetta er staðfesting á því hversu mikið ég hef lagt að mér fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Er ég afar ánægð að hafa slegið metið á heimavelli fyrir framan mitt stuðningsfólk,“ sagði Hassan að hlaupinu loknu. Hassan á einnig heimsmet í míluhlaupi, fimm kílómetra götuhlaupi og klukkutímahlaupi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira
Hassan hljóp metrana 10.000 á 29:06,82 mínútum og bætti met Almaz Ayana frá Eþíópíu um rúmar tíu sekúndur. Metið setti Ayana á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Hin 28 ára gamla Hassan fæddist einnig í Eþíópíu en er nú búsett í Hollandi og með hollenskan ríkisborgararétt. Hún er ríkjandi heimsmeistari frá HM í Doha árið 2019. Sifan Hassan just ran the fastest women's 10k of all time.29:06.82(4:41 pace)WORLD RECORD pic.twitter.com/Nf1YAsP9ru— Cross Country Probs (@CrossProb) June 6, 2021 „Það er draumi líkast að ná heimsmetinu hér í Hengelo. Þetta er staðfesting á því hversu mikið ég hef lagt að mér fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Er ég afar ánægð að hafa slegið metið á heimavelli fyrir framan mitt stuðningsfólk,“ sagði Hassan að hlaupinu loknu. Hassan á einnig heimsmet í míluhlaupi, fimm kílómetra götuhlaupi og klukkutímahlaupi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira