Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 11:00 UFC lét Tyron Woodley fara og hann ætlar nú að reyna fyrir sér í boxi. getty/Jeff Bottari Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. Woodley þreytir frumraun sína í hnefaleikum gegn Paul 28. ágúst næstkomandi. Paul hefur unnið alla þrjá bardaga sína á ferlinum með rothöggi. Hinn 39 ára Woodley er fyrrverandi heimsmeistari í veltivigt í UFC. Hann varði titil sinn alls fimm sinnum og fékk um fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir hverja titilvörn. Woodley hefur hins vegar aldrei fengið jafn mikið greitt á ferlinum og hann fær fyrir bardagann gegn Paul. Talið er að hann fái rúmlega milljón Bandaríkjadala en það er í fyrsta sinn sem hann fær sjö stafa upphæð fyrir bardaga. „Hann fær mjög vel borgað. Þetta er einn besti samningur sem við höfum gert. Fyrir mann í hans stöðu er þetta stórkostlegur samningur,“ sagði umboðsmaður Woodleys. UFC lét hann fara eftir að hafa tapað síðustu fjórum bardögum sínum, síðast gegn Vicente Luque í lok mars. Woodley hefur unnið nítján af 27 bardögum sínum á ferlinum. Paul sigraði fyrrverandi æfingafélaga Woodleys, Ben Askren, í apríl. Fyrir bardagann lenti þeim Paul og Woodley saman. Þeir mætast nú aftur og á aðeins formlegri hátt í hringnum 28. ágúst. Box MMA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira
Woodley þreytir frumraun sína í hnefaleikum gegn Paul 28. ágúst næstkomandi. Paul hefur unnið alla þrjá bardaga sína á ferlinum með rothöggi. Hinn 39 ára Woodley er fyrrverandi heimsmeistari í veltivigt í UFC. Hann varði titil sinn alls fimm sinnum og fékk um fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir hverja titilvörn. Woodley hefur hins vegar aldrei fengið jafn mikið greitt á ferlinum og hann fær fyrir bardagann gegn Paul. Talið er að hann fái rúmlega milljón Bandaríkjadala en það er í fyrsta sinn sem hann fær sjö stafa upphæð fyrir bardaga. „Hann fær mjög vel borgað. Þetta er einn besti samningur sem við höfum gert. Fyrir mann í hans stöðu er þetta stórkostlegur samningur,“ sagði umboðsmaður Woodleys. UFC lét hann fara eftir að hafa tapað síðustu fjórum bardögum sínum, síðast gegn Vicente Luque í lok mars. Woodley hefur unnið nítján af 27 bardögum sínum á ferlinum. Paul sigraði fyrrverandi æfingafélaga Woodleys, Ben Askren, í apríl. Fyrir bardagann lenti þeim Paul og Woodley saman. Þeir mætast nú aftur og á aðeins formlegri hátt í hringnum 28. ágúst.
Box MMA Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira