Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir má ekki enn reyna á fótinn enda stutt frá aðgerð. Hún lyftir þá bara sitjandi eins og sést hér. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira