Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir má ekki enn reyna á fótinn enda stutt frá aðgerð. Hún lyftir þá bara sitjandi eins og sést hér. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Sara sleit krossbandið í mars eða nokkrum dögum áður en tímabilið átti að byrja. Þetta þýddi að 2021 tímabilið var fokið út í verður og vind. Áfallið var mikið en Sara setti fljótlega stefnuna á að koma til baka sterkari en fyrr. Eftir meiðslin sýndi hún frá æfingum sínum og hún æfði alveg fram að aðgerðinni í fyrri hluta apríl. Síðan þá hefur Sara áfram tekið skref í rétta átt og er dugleg að æfa þótt að hún megi ekki gera ákveðna hluti ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara segir líka endurkomusögu sína í reglulegum myndböndum sínum á Youtube. Fylgjendur hennar fá líka að sjá hana hamast á samfélagsmiðlum. Í nýjustu færslunum má sjá Söru í lyftingasalnum og auðvitað má hún ekki enn lyfta þungu standandi. Sara dó ekki ráðalaust heldur lyftir hún nú sitjandi. Það má sjá nokkrar útgáfur af því í færslu hennar. Það má einnig sjá hana gera æfingar með sjálfa stöngina. „Gerðu það sem þú getur með það sem þú hefur,“ skrifaði Sara við myndböndin sín eða „Do what you CAN with what you got“ á ensku sem er hennar tungumál á samfélagsmiðlum enda með 1,8 milljónir fylgjenda og stærsti hluti aðdáandahópsins hennar því erlendis. Það má sjá færslu Söru hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira