Sport

Dag­skráin í dag: Hvort fer Real eða Chelsea í úr­slit? Ásamt leikjum í Pepsi Max og Domin­os-deildunum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Eftir fyrri leik Chelsea og Real Madrid.
Eftir fyrri leik Chelsea og Real Madrid. Isabel Infantes/Getty

Stórleikur dagsins er viðureign Chelsea og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu en við bj´ðum samt sem áður upp á nóg af beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í dag og kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 er leikur Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max-deildar kvenna á dagskrá. Fyrsti leikur liðanna á tímabilinu.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.15 hefjum við upphitun fyrir stórleik Chelsea og Real sem hefst svo klukkan 19.00 að leik loknum verður hann gerður upp í Meistaradeildarmörkunum.

Stöð 2 Sport 4

Haukar og Keflavík mætast í Domino´s deild kvenna klukkan 19.05.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 21.10 er GTS Iceland Tier 1 á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.