Sport

Dag­skráin í dag: Meistara­deildin, Pepsi Max, Olís og Seinni bylgjan

Anton Ingi Leifsson skrifar
Breiðablik spilar í beinni í kvöld.
Breiðablik spilar í beinni í kvöld. vísir/hulda margrét

Íslenski fótboltinn er byrjað að rúlla og því er hægt að finna útsendingar frá öllum stærstu íþróttum landsins á Stöð 2 Sport um þessar mundir.

Pepsi Max deild kvenna hefst í kvöld og því mun Stöð 2 Sport sýna frá leik Breiðablik og Fylkis en Breiðablik er ríkjandi meistari.

Selfoss og Valur mætast svo í Olís deild karla en strax að leik loknum verður Seinni bylgjan á ferðinni.

Man. City og PSG mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar klukkan 19.00 en City er 2-1 yfir eftir fyrri leikinn.

Hefst upphitun klukkan 18.15 og að leik loknum verður kvöldið gert upp á Stöð 2 Sport 2.

Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.