Aldrei fleiri tekið þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 22:38 Það var liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. aðsend Lið undir nafninu : ) úr Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Menntaskólanum í Reykjavík bar sigur úr Býtum í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um helgina. Alls voru skráð til leiks 58 lið skipuð 135 úr þrettán framhaldsskólum að þessu sinni en keppnin fór alfarið fram á netinu í ár. Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson
Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira