Sport

Dag­skráin: Undan­keppni HM og marka­þátturinn

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Albania v England - FIFA World Cup 2022 Qatar Qualifier TIRANA, ALBANIA - MARCH 28: Luke Shaw of England is closed down by Sokol Cikalleshi of Albania during the FIFA World Cup 2022 Qatar qualifying match between Albania and England at the Qemal Stafa Stadium on March 28, 2021 in Tirana, Albania. Sporting stadiums around Europe remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Srdjan Stevanovic - The FA/The FA via Getty Images)
Albania v England - FIFA World Cup 2022 Qatar Qualifier TIRANA, ALBANIA - MARCH 28: Luke Shaw of England is closed down by Sokol Cikalleshi of Albania during the FIFA World Cup 2022 Qatar qualifying match between Albania and England at the Qemal Stafa Stadium on March 28, 2021 in Tirana, Albania. Sporting stadiums around Europe remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Srdjan Stevanovic - The FA/The FA via Getty Images)

Þar sem engar íslenskar íþróttir eru leyfilegar þá á undankeppni HM hug okkar allra á Stöð 2 Sport í dag.

Klukkan 15.50 er komið að leik Armeníu og Rúmeníu í riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Heimamenn unnu full þægilegan 2-0 sigur á Íslandi í síðasta leik en Rúmenar eru engin lömb að leika sér við.

Klukkan 18.35 er komið að leik Englands og Póllands. Sem betur fer fyrir Englendinga er Robert Lewandowski meiddur og verður því ekki með í kvöld.

Klukkan 20.45 er komið að markaþætti HM 2022 þar sem öll mörk dagsins verða sýnd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×