Handbolti

Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauða­færin maður minn lifandi

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sigvaldi fer inn úr horninu í dag.
Sigvaldi fer inn úr horninu í dag. PA-EFE/Anne-Christine Poujoulat

Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35.

Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi.

Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni.


Tengdar fréttir

Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM

Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.