Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2021 18:37 Sigvaldi fer inn úr horninu í dag. PA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
„Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59
Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30