Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 21:18 Ótrúlegur leikur. vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Michael Van Gerwen féll úr leik á HM í pílukasti eftir niðurlægjandi tap fyrir Dave Chisnall. Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Gerwen var af flestum spekingum sagður líklegastur til að vinna mótið í ár en hann átti engin svör við góðum leik Chisnall í kvöld. Þó Chisnall hafi spilað frábærlega var Van Gerwen heldur ekki að spila sinn besta leik enda fór að lokum svo að Chisnall vann 5-0 sigur. Hreint ótrúlegur leikur og mögnuð frammistaða Englendingsins en Van Gerwen er efstur á heimslistanum um þessar mundir. Dave Chisnall produces the biggest win of his career WHITEWASHING the world number one Michael van Gerwen 5-0 to reach the semi-finals of the William Hill World Darts Championship!Simply sensational. pic.twitter.com/Lpv91X0sMc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Fyrri leikur kvöldsins var hins vegar algjör naglbítur þar sem þeir Gerwyn Price og Daryl Gurney áttust við. Fór leikurinn alla leið í níunda sett en þar hafði Price betur eftir æsispennandi leik. - Gerwyn Price pins tops at the first time of asking to clinch the deciding leg against Daryl Gurney in an absolute thriller and he's into the semi-finals! Last up Michael van Gerwen v Dave Chisnall pic.twitter.com/qVh2LCwRgZ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Undanúrslitin fara fram á morgun þar sem Gerwyn Price mun mæta Gary Anderson en Dave Chisnall mætir Stephen Bunting. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira