Innlent

Strandveiðibátar streyma á miðin

Um klukkan sex í morgun voru 540 skip og bátar á sjó við landið.
Um klukkan sex í morgun voru 540 skip og bátar á sjó við landið.
Mikill hugur var í strandveiðisjómönnum undir morgun og streymdu þeir á sjó, en fáir þeirra fóru á sjó í gær vegna veðurs.

Um klukkan sex í morgun voru 540 skip og bátar á sjó við landið, og voru strandveiðibátar þar í miklum meirihluta. Þessar veiðar, sem hófust um mánðamótin, hafa farið hægar af stað en undanfarin ár, vegna þrálátrar brælu á miðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×