Fyrrverandi dómari hélt sína fyrstu tónleika Kristjana Arnarsdóttir skrifar 10. júní 2013 11:30 Jóhannes Valgeirsson var um langt skeið fremsti knattspyrnudómari landsins. Hann er nú kominn með sína eigin hljómsveit sem flytur efni eftir hann. Fréttablaðið/Auðunn „Maður verður að reyna að finna sér eitthvað nýtt að gera fyrst maður fær ekki að vera með í hinu,“ segir fyrrverandi knattspyrnudómarinn Jóhannes Valgeirsson. Hann hefur alfarið sagt skilið við dómaraflautuna og hafist handa við að semja tónlist. „Ég var aðeins búinn að vera að leika mér heima í stofu á gítarinn og var kominn í pínu bílskúrsband með félögunum. Svo þegar maður var búinn að reyna að leysa þessa vitleysu hjá KSÍ í heilt ár, án þess að sjá fram á að menn gætu tekist í hendur og reynt að sættast, varð maður bara að reyna að finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Jóhannes. Hann var lengi vel einn fremsti knattspyrnudómari landsins en hann hætti dómgæslu árið 2011 eftir ósætti við yfirmenn Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu tónleikar Jóhannesar fóru fram á fimmtudagskvöldið í Pakkhúsinu á Akureyri en þar spilaði hann tuttugu frumsamin lög. „Ég er með fjóra snillinga með mér í þessu, alveg einvala lið af tónlistarmönnum sem draga vagninn. Tónlistin er á mjúku nótunum og er mjög lítið fótboltatengd. Ég passa mig alveg á því að vera ekki með neina texta sem eru bitrir út í fótboltann. Sá tími er búinn,“ segir Jóhannes og hlær.En á að gefa tónlistina út?„Það er aldrei að vita. Við byrjuðum á tónleikunum en svo sjáum við bara til hvað við gerum. Það stendur allavega til að skoða þetta og taka mögulega eitthvað upp í haust. Félagi minn er í upptökutækni í Bandaríkjunum og við setjumst niður í ágúst og skoðum málin,“ segir dómarinn fyrrverandi sem kveðst spenntur fyrir þessum nýja vettvangi. „Þetta er rosalega gaman. Maður beið alveg eins og barn á jólunum fram að tónleikunum.“ Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira
„Maður verður að reyna að finna sér eitthvað nýtt að gera fyrst maður fær ekki að vera með í hinu,“ segir fyrrverandi knattspyrnudómarinn Jóhannes Valgeirsson. Hann hefur alfarið sagt skilið við dómaraflautuna og hafist handa við að semja tónlist. „Ég var aðeins búinn að vera að leika mér heima í stofu á gítarinn og var kominn í pínu bílskúrsband með félögunum. Svo þegar maður var búinn að reyna að leysa þessa vitleysu hjá KSÍ í heilt ár, án þess að sjá fram á að menn gætu tekist í hendur og reynt að sættast, varð maður bara að reyna að finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Jóhannes. Hann var lengi vel einn fremsti knattspyrnudómari landsins en hann hætti dómgæslu árið 2011 eftir ósætti við yfirmenn Knattspyrnusambands Íslands. Fyrstu tónleikar Jóhannesar fóru fram á fimmtudagskvöldið í Pakkhúsinu á Akureyri en þar spilaði hann tuttugu frumsamin lög. „Ég er með fjóra snillinga með mér í þessu, alveg einvala lið af tónlistarmönnum sem draga vagninn. Tónlistin er á mjúku nótunum og er mjög lítið fótboltatengd. Ég passa mig alveg á því að vera ekki með neina texta sem eru bitrir út í fótboltann. Sá tími er búinn,“ segir Jóhannes og hlær.En á að gefa tónlistina út?„Það er aldrei að vita. Við byrjuðum á tónleikunum en svo sjáum við bara til hvað við gerum. Það stendur allavega til að skoða þetta og taka mögulega eitthvað upp í haust. Félagi minn er í upptökutækni í Bandaríkjunum og við setjumst niður í ágúst og skoðum málin,“ segir dómarinn fyrrverandi sem kveðst spenntur fyrir þessum nýja vettvangi. „Þetta er rosalega gaman. Maður beið alveg eins og barn á jólunum fram að tónleikunum.“
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira