Glímustelpa vann alla strákana og geislaði á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 13:30 Heaven Fitch á verðlaunapallinum með strákunum sem töpuðu fyrir henni. Mynd/Twitter/North Carolina High School Athletic Association Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020 Glíma Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020
Glíma Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum