Tekjujöfnuður eykst og Íslendingum undir lágtekjumörkum fækkar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2016 17:19 Vísir/Stefán Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum en árið 2014 voru þeir um átta prósent Íslendinga. Ef marka má nýja Félagsvísa velferðarráðuneytisins hafa þeir aðeins einu sinni verið jafn fáir frá árinu 2004. Þá jókst tekjujöfnuður landsmanna á sama tímabili en á vef ráðuneytisins kemur fram að hann hafi aldrei verið jafn hár og árið 2014. Á vefsíðu ráðuneytisins segir að árið 2004 mældust 10 prósent landsmanna undir lágtekjumörkum en hlutfallið hafði lækkað niður í 7,9 prósent árið 2014 og er það sama hlutfall og árið 2012. „Þegar upplýsingar um fjölda einstaklinga undir lágtekjumörkum eru greindar eftir kyni má sjá að fækkunin er hlutfallslega meiri í hópi kvenna en karla, þótt fækki í báðum hópum. Þannig var hlutfall karla undir lágtekjumörkum 9,6% árið 2004 en 8,1% árið 2014. Hlutfall kvenna undir lágtekjumörkum var 10,5% árið 2004 en var komið niður í 7,7% árið 2014. Á þessu árabili mældist það einu sinni lægra hjá konum, þ.e. árið 2012 þegar það var 7,5%,“ segir á vef ráðuneytisins. Í Félagsvísum velferðarráðuneytisins kemur fram að tekjur hafa ekki dreifst jafnar milli fólks hér á landi frá því að mælingar hófust árið 2004. Gini-stuðull er notaður til að mæla dreifingu tekna en hann mælir hvernig samanlagðar tekjur allra einstaklinga dreifast. „Ef Gini-stuðullinn væri 0 þýddi það að allir hefðu jafnar tekjur, en 100 ef sami einstaklingur hefði allar tekjurnar,“ er sagt til útskýringar. Árið 2004 mældist Gini-stuðullinn hér á landi 24,1 en hann var 22,7 árið 2014. Tekjudreifing var ójöfnust samkvæmt Gini-stuðli árið 2009 sem mældist þá 29,6.Nánar í Félagsvísum. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum en árið 2014 voru þeir um átta prósent Íslendinga. Ef marka má nýja Félagsvísa velferðarráðuneytisins hafa þeir aðeins einu sinni verið jafn fáir frá árinu 2004. Þá jókst tekjujöfnuður landsmanna á sama tímabili en á vef ráðuneytisins kemur fram að hann hafi aldrei verið jafn hár og árið 2014. Á vefsíðu ráðuneytisins segir að árið 2004 mældust 10 prósent landsmanna undir lágtekjumörkum en hlutfallið hafði lækkað niður í 7,9 prósent árið 2014 og er það sama hlutfall og árið 2012. „Þegar upplýsingar um fjölda einstaklinga undir lágtekjumörkum eru greindar eftir kyni má sjá að fækkunin er hlutfallslega meiri í hópi kvenna en karla, þótt fækki í báðum hópum. Þannig var hlutfall karla undir lágtekjumörkum 9,6% árið 2004 en 8,1% árið 2014. Hlutfall kvenna undir lágtekjumörkum var 10,5% árið 2004 en var komið niður í 7,7% árið 2014. Á þessu árabili mældist það einu sinni lægra hjá konum, þ.e. árið 2012 þegar það var 7,5%,“ segir á vef ráðuneytisins. Í Félagsvísum velferðarráðuneytisins kemur fram að tekjur hafa ekki dreifst jafnar milli fólks hér á landi frá því að mælingar hófust árið 2004. Gini-stuðull er notaður til að mæla dreifingu tekna en hann mælir hvernig samanlagðar tekjur allra einstaklinga dreifast. „Ef Gini-stuðullinn væri 0 þýddi það að allir hefðu jafnar tekjur, en 100 ef sami einstaklingur hefði allar tekjurnar,“ er sagt til útskýringar. Árið 2004 mældist Gini-stuðullinn hér á landi 24,1 en hann var 22,7 árið 2014. Tekjudreifing var ójöfnust samkvæmt Gini-stuðli árið 2009 sem mældist þá 29,6.Nánar í Félagsvísum.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði