Innlent

Fimm teknir grunaðir um ölvun

Fimm voru teknir grunaðir um ölvun við akstur á Selfossi og við sumarhúsabyggðir í umdæmi lögreglunnar þar. Lögrelgan í Borgarnesi stöðvaði mann á 128 kílómetra hraða undir Hafnarfjalli um miðnætti og reyndist sá vera töluvert ölvaður. Honum var komið til síns heima eftir skýrslutöku hjá lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×