Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Andri Ólafsson skrifar 24. mars 2008 15:32 Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. Flogið var með Böðvar til Reykjavíkur í sjúkraflugi þar sem gert var að sárum hans. Sauma þurfti í hann fimmtíu spor en hann hafði þá misst um tvo lítra af blóði. Kristinn Gallagher, bassleikari Dalton, segir að Böðvar hafi verið að stöðva slagsmál þegar ókunnugur maður réðst að Böðvari aftan frá. Lögreglan hefur engann handtekið enn en málið er í rannsókn. Kristinn segir að Böðvari heilsist ótrúlega vel miðað aðstæður en daginn eftir árásina flaug hann austur til liðs við hljómsveit sína og steig á stokk á Neskaupsstað þar sem Dalton kom fram á dansleik á laugardagskvöld. Böðvar er þekktur fyrir að vera mikill skemmtikraftur á sviði og lét ekki hina lífshættulega árás sem hann varð fyrir kvöldið áður aftra sér frá því að gefa sig allann í sviðsframkomuna. Í gærkvöldi þandi Böðvar svo raddböndin á velheppnuðum dansleik á Egilsstöðum en þeir félagar í hljómsveitinni áætla að koma aftur í bæinn í dag. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. Flogið var með Böðvar til Reykjavíkur í sjúkraflugi þar sem gert var að sárum hans. Sauma þurfti í hann fimmtíu spor en hann hafði þá misst um tvo lítra af blóði. Kristinn Gallagher, bassleikari Dalton, segir að Böðvar hafi verið að stöðva slagsmál þegar ókunnugur maður réðst að Böðvari aftan frá. Lögreglan hefur engann handtekið enn en málið er í rannsókn. Kristinn segir að Böðvari heilsist ótrúlega vel miðað aðstæður en daginn eftir árásina flaug hann austur til liðs við hljómsveit sína og steig á stokk á Neskaupsstað þar sem Dalton kom fram á dansleik á laugardagskvöld. Böðvar er þekktur fyrir að vera mikill skemmtikraftur á sviði og lét ekki hina lífshættulega árás sem hann varð fyrir kvöldið áður aftra sér frá því að gefa sig allann í sviðsframkomuna. Í gærkvöldi þandi Böðvar svo raddböndin á velheppnuðum dansleik á Egilsstöðum en þeir félagar í hljómsveitinni áætla að koma aftur í bæinn í dag.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira