Viðræðum SA og VLFA slitið hjá sáttasemjara 28. apríl 2011 14:24 Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi á Akranesi. Viðræðum á milli Verkalýðsfélags Akraness og Samtaka atvinnulífsins með ríkissáttasemjara hefur verið slitið. „Í morgun fundaði formaður félagsins með ríkissáttasemjara og forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins vegna kjarasamnings Verkalýðsfélags Akraness á hinum almenna vinnumarkaði. Það er skemmst frá því að segja að niðurstaðan var engin og lét formaður bóka hjá ríkissáttasemjara árangurslausan fund sem er forsenda fyrir því að hægt sé að hefja verkfallsaðgerðir,“ segir á heimasíðu félagsins. VLFA var fyrsta félagið til að vísa sinni kjaradeilu á hinum almenna vinnumarkaði til ríkissáttasemjara þann 21. janúar síðastliðinn. „Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er ekki hægt að hefja verkfallsaðgerðir eða boðun nema deilunni hafi verið vísað til sáttasemjara og farið hafi fram árangurslausar viðræður. Nú er eins og áður sagði þessu ferli lokið hjá félaginu og ljóst að strax eftir helgi mun félagið kalla saman samninganefnd félagsins til að fara yfir þá grafalvarlegu stöðu sem upp er komin og undirbúa aðgerðir.“ Þá segir að formaður félagsins Vilhjálmur Birgisson, ætli að leggja til við samninganefnd félagsins að hafinn verði undirbúningur að verkfallsaðgerðum er lúta að fyrirtækjum í fiskvinnslu í fyrstu atrennu. „Félagið mun væntanlega boða starfsmenn fiskvinnslufyrirtækja til áríðandi fundar í næstu viku vegna þeirrar stöðu sem upp er komin ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.“ Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Viðræðum á milli Verkalýðsfélags Akraness og Samtaka atvinnulífsins með ríkissáttasemjara hefur verið slitið. „Í morgun fundaði formaður félagsins með ríkissáttasemjara og forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins vegna kjarasamnings Verkalýðsfélags Akraness á hinum almenna vinnumarkaði. Það er skemmst frá því að segja að niðurstaðan var engin og lét formaður bóka hjá ríkissáttasemjara árangurslausan fund sem er forsenda fyrir því að hægt sé að hefja verkfallsaðgerðir,“ segir á heimasíðu félagsins. VLFA var fyrsta félagið til að vísa sinni kjaradeilu á hinum almenna vinnumarkaði til ríkissáttasemjara þann 21. janúar síðastliðinn. „Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er ekki hægt að hefja verkfallsaðgerðir eða boðun nema deilunni hafi verið vísað til sáttasemjara og farið hafi fram árangurslausar viðræður. Nú er eins og áður sagði þessu ferli lokið hjá félaginu og ljóst að strax eftir helgi mun félagið kalla saman samninganefnd félagsins til að fara yfir þá grafalvarlegu stöðu sem upp er komin og undirbúa aðgerðir.“ Þá segir að formaður félagsins Vilhjálmur Birgisson, ætli að leggja til við samninganefnd félagsins að hafinn verði undirbúningur að verkfallsaðgerðum er lúta að fyrirtækjum í fiskvinnslu í fyrstu atrennu. „Félagið mun væntanlega boða starfsmenn fiskvinnslufyrirtækja til áríðandi fundar í næstu viku vegna þeirrar stöðu sem upp er komin ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.“
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira