Íslendingar þjálfa sjö af sextán í HM-hóp Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Kim Andersson spilar fyrir Aron Kristjánsson hjá KIF Kolding. Vísir/Getty Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Svíar eru vanir því að vera ekkert að bíða með að velja lokahópa sína fyrir stórmót í handbolta og það er engin breyting á því fyrir Heimsmeistaramótið í Katar. Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hópinn hans en Aron mun síðan velja æfingahópinn í þessari viku. Á sama tíma og Aron á eftir að skera hópinn niður um tólf leikmenn á næstunni þá eru Svíar klárir með sinn HM-hóp. Sænsku landsliðsþjálfararnir Staffan Olsson og Ola Lindgren tilkynntu í dag hvaða sextán leikmenn fara á HM í Katar. Þeir félagar gera tvær breytingar á hópnum sem tók þátt í leikjum í undankeppni EM um mánaðarmótinu október-nóvember. Anton Halén og Markus Olsson koma inn fyrir þá Mattias Zachrisson (fjölskylduástæður) og Helge Freiman (meiddur). Í sextán manna hóp Svía eru alls sjö leikmenn sem spila fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum en þeir Alfreð Gíslason (þjálfar Kiel), Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin), Aron Kristjánsson (KIF Kolding) og Kristján Andrésson (Guif) eiga allir leikmenn í hópnum. Leikmennirnir með íslensku félagsþjálfaranna eru allir í ólíkum stöðum og því gæti farið svo (ólíklegt en möguleiki) að allir leikmenn sænska liðsins inn á vellinum spili fyrir íslenska þjálfara með félagsliðum sínum. Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik mótsins sem verður 16. janúar.Lokahópur Svía á HM í Katar 2015:Markmenn Mattias Andersson, Flensburg-Handewitt Johan Sjöstrand, KielVinstri hornamenn Jonas Källman, Szeged Fredrik Petersen, Füchse BerlinHægri hornamenn Niclas Ekberg, Kiel Anton Halén, GöppingenLínumenn og varnarmenn Andreas Nilsson, Veszprem Jesper Nielsen, Füchse Berlin Tobias Karlsson, Flensburg-Handewitt Niclas Barud, ÅlborgVinstri skyttur Viktor Östlund, Guif Markus Olsson, KristianstadLeikstjórnendur Lukas Karlsson, KIF Kolding Patrik Fahlgren, MelsungenHægri skyttur Kim Andersson, KIF Kolding Johan Jakobsson, Flensburg-Handewitt
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00 Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00 Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46 Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Dagur: Maður fær bara kjánahroll Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins. 15. desember 2014 07:00
Brand: Dagur verður dæmdur af árangrinum Vill að þýska landsliðið komist að minnsta kosti í 8-liða úrslit HM í Katar. 15. desember 2014 11:00
Fara Erlingur og Binni læknir ekki með á HM? Erlingur Richardsson, nýráðinn sem næsti þjálfari Füchse Berlin, er ekki á lista yfir þjálfarateymi Íslands sem fer á HM í Katar. 15. desember 2014 14:46
Þessir berjast um farseðlana til Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar. 15. desember 2014 14:26