Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 21:15 Andri Heimir stefnir á að spila eins mikið og kostur er með ÍR í vetur. Stöð 2/Skjáskot Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51
ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17