Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:17 Bjarni Fritzson lætur af störfum hjá ÍR í sumar. vísir/bára Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00