ÍR hættir við að leggja kvennaliðið niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 10:49 Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR verður ekki lagður niður. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar ír ÍR hefur hætt við að leggja kvennalið félagsins í handbolta niður. Í síðasta mánuði var greint frá því að ÍR myndi draga kvennalið sitt úr keppni og ekki taka þátt í Grill 66 deildinni á næsta tímabili vegna fjárhagsvandræða handknattleiksdeildar félagsins. ÍR-ingum hefur nú snúist hugur og meistaraflokkur kvenna verður áfram starfræktur. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR. Þá hefur verið komið á nýju meistaraflokksráði kvenna hjá ÍR undir stjórn Matthíasar Imsland. Í fréttatilkynningu frá ÍR kemur fram að mikill kraftur hafi vaknað í Breiðholti eftir að fréttirnar um að kvennaliðið yrði lagt niður bárust. Fjöldi fólks hefur ákveðið að hjálpa til og leggja sín lóð á vogarskálarnar. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR, í yfirlýsingunni. Ákvörðunin um að leggja kvennalið ÍR niður mæltist ekki vel fyrir og leikmenn voru afar ósáttir að vera ekki hafðir með í ráðum þegar það var ákveðið. ÍR endaði í 6. sæti Grill 66 deildar kvenna á síðasta tímabili. Fréttatilkynning ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR. Olís-deild kvenna ÍR Tengdar fréttir Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00 Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57 Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00 Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
ÍR hefur hætt við að leggja kvennalið félagsins í handbolta niður. Í síðasta mánuði var greint frá því að ÍR myndi draga kvennalið sitt úr keppni og ekki taka þátt í Grill 66 deildinni á næsta tímabili vegna fjárhagsvandræða handknattleiksdeildar félagsins. ÍR-ingum hefur nú snúist hugur og meistaraflokkur kvenna verður áfram starfræktur. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR. Þá hefur verið komið á nýju meistaraflokksráði kvenna hjá ÍR undir stjórn Matthíasar Imsland. Í fréttatilkynningu frá ÍR kemur fram að mikill kraftur hafi vaknað í Breiðholti eftir að fréttirnar um að kvennaliðið yrði lagt niður bárust. Fjöldi fólks hefur ákveðið að hjálpa til og leggja sín lóð á vogarskálarnar. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR, í yfirlýsingunni. Ákvörðunin um að leggja kvennalið ÍR niður mæltist ekki vel fyrir og leikmenn voru afar ósáttir að vera ekki hafðir með í ráðum þegar það var ákveðið. ÍR endaði í 6. sæti Grill 66 deildar kvenna á síðasta tímabili. Fréttatilkynning ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR.
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR.
Olís-deild kvenna ÍR Tengdar fréttir Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00 Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57 Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00 Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00
Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57
Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00
Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00
Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13
ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30