Innlent

Fimmtán gefa kost á sér hjá VG í Kraganum

Fimmtán manns gefa kost á sér í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi sem fer fram þann 14. mars næstkomandi. Þar af eru níu karlar og sex konur. Framboðsfrestur er útrunninn og nú er unnið að gerð kynningarbæklings um frambjóðendur.

Eftirfarandi aðilar gefa kost á sér:

Einar Ólafsson bókavörður

Ögmundur Jónasson ráðherra

Þórir Steingrímsson rannsóknarlögreglumaður

Mireya Samper mynlistakona

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir framkvæmdastýra

Sigurjón Einarsson kvikmyndagerðarmaður

Guðmundur Auðunsson stjórnmálafræðingur

Andrés Magnússon geðlæknir

Karólína Einarsdóttir líffræðingur

Ása Björk Ólafsdóttir héraðsprestur

Karl S. Óskarsson sölustjóri

Margrét Pétursdóttir verkakona

Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir

Kolfinna Baldvinsdóttir fjölmiðlakona

Kristján Hreinsson skáld




Fleiri fréttir

Sjá meira


×