Lífið

Ósætti með dæturnar

Leikarinn Charlie Seen er ekki sá eini sem er brjálaður yfir því að dætur hans og fyrrum eiginkonu hans Denise Richards komi fram í raunveruleikaþætti þeirrar síðarnefndu.

Nýja kærasta leikarans, Brooke Mueller, er einnig snarbrjáluð yfir þessu. Og hún er ekkert að þegja yfir því.

„Charlie og ég erum sammála um að þetta sé ekki gott fyrir þær en dómarinn er búinn að ákveða sig með þetta svo það er lítið sem við getum gert,"

Kærastan lét þessi orð falla á atburði tengdum óskarsverðlaunaafhendingunni í gærkvöldi, var hún beðin um að endurtaka þau fyrir fréttamann inn á diktafón.

"Einmitt það er frábært," sagði hún og bætti við. "vegna þess að það sem mér langar virkilega að segja er.....Ooooh!"






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.