Innlent

Mótmælaakstrinum lokið

Mótmælaakstri vörubílstjóra er nú lokið og umferð því greið út úr borginni, þ.e.a.s. eins greið og hún getur verið um verslunarmannahelgi. Lögreglan og bílstjórarnir náðu samkomulagi um hvernig haga skyldi akstrinum og óku lögreglumótorhjól á undan trukkalestinni. Hún ók afskaplega hægt en ekki svo að nein stórvandræði hlytust af. Einhver orðrómur er á kreiki um að bílstjórarnir hugsi sér aftur til hreyfings.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×