Innlent

Máli Bubba gegn 365-prentmiðlum frestað

MYND/Hari
Fyrirtöku í meiðyrðamáli Bubba Morthens gegn 365-prentmiðlum sem átti að vera í dag var frestað þar sem lögmaður Bubba, Sigríður Rut Júlíusdóttir, er veik. Ný dagsetning á fyrirtöku málsins liggur ekki fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×